On Iceland's Reykjanes peninsula, a new industry is taking root in the ruins of a US military base: digital data storage. The new data centers, where transnational corporations pay to store terabytes of information, have been lauded as transformative for the region. But as they engage the military base's physical infrastructures, spatial orders, and affective resonances, they reprise and cement Reykjanes's former role as an infrastructural in-between: a node in others’ networks, both built in and left out. Thus, while digital networks are often imagined as overcoming marginality through the “death of distance” or “compression of space-time,” their layering amid imperial legacies means that on Reykjanes they perpetuate marginality. These conditions illustrate the unevenly emplaced impacts of cloud computing and unsettle the techno-utopian ideal of connectivity.


Nýr iðnaður er að skjóta rótum á rústum herstöðvar Bandaríkjahers á Reykjanesi: Stafræn gagnageymsla. Gagnaverunum hefur verið fagnað sem mikilvægum þætti í uppbyggingu svæðisins, en þar borga þverþjóðleg fyrirtæki fyrir geymslu terabita af upplýsingum. Verin nýta sér efnislega innviði herstöðvarinnar, rýmislegt skipulag hennar og forsendur, samhliða því sem þau undirstrika fyrra hlutverk Reykjaness sem “innviðir mitt á milli”; þátt af tengslaneti annarra. Oft er litið á gagnaver sem mikilvæg til að vinna gegn jaðarstöðu, þ.e. með þeim eiga fjarlægðir að hverfa og tíma og rými að vera þrýst saman. Staðsetning gagnaveranna innan arfleifðar heimsveldis á Reykjanesi, endurskapar þó jaðarstöðu. Hún endurspeglar ójöfn áhrif skýja og truflar þá útópísku ímynd að skýin skapi sjálfkrafa tengsl.